Landslagsmyndir
Arnarnes
Þetta er eyðibýlið Arnarnes sem er smátt og smátt að veðrast niður undir fjallinu Óþola á Vestfjörðum. Það er nokkuð afskekkt og kona nokkur bjó þar ein alla tíð þar til hún veiktist skyndilega og lagðist inn á Landspítalann en átti aldrei afturkvæmt. Þarna inni eru enn öll húsgögn og heimilistæki ásamt ýmislegu smálegu s.s. dagblöð og þurrmatur sem allt hefur legið ósnortið í áratugi.
Eintak 2 af 30
Lítil: 30x50 cm kr. 15.000
Miðstærð:40x60 cm kr. 20.000
Stór: 50x75 cm kr. 25.000